Brand

31. ágúst 2015 - 13:18

Brandon að störfum

Það er ekki auðvelt verk að vera brúðustjórnandi.

Það er ekki allt sem sýnist í Stundinni okkar. Hérna sést hann Bragi leikstjóri bregða sér í hlutverk Brandons...eða öllu heldur höndin á honum. Það krefst marga ára vinnu að verða flinkur brúðustjórnandi og er Bragi aldeilis búinn að æfa sig. Hvernig finnst ykkur hann standa sig?

Goi's picture
Gói