Erna og Maggi kynna sig

28. janúar 2016 - 11:18

Erna Mist og Magnús Thorlacius, sem flytja lagið Ótöluð orð, léku sér í Sjónvarpshúsinu þegar þau kíktu í tökur með Páli Óskari í gær.