Geimfari

28. ágúst 2015 - 13:42

Ævar geimfari

Ég fékk að máta alvöru geimbúning! 

Ég fékk að máta alvöru geimbúning! Það var svolítið heitt og ég fékk örlitla innilokunarkennd en þetta var samt svo spennandi að ég gleymdi því fljótt. Hvaða plánetu myndir þú vilja heimsækja?

aevarth's picture
Ævar Vísindamaður