Hljómsveitin Eva kynnir bakraddirnar sínar

27. janúar 2016 - 14:41

Sigríður Eir og Jóhanna Vala úr hljómsveitinni Eva kynna okkur fyrir bakraddasöngvurum sínum, þeim Daníel, Bjarna og Evu (og líka Haffa, en hann kemur seinna).