Hrútskýring er orð ársins

09. janúar 2017 - 17:24

Orðið hrútskýring var valið orð ársins 2016. Þetta er nú dálítið skrítið orð og þess vegna fengum við Guðrúnu Línberg, sem vinnur í málfarinu á RÚV, til þess að segja okkur betur hvað það þýðir.