Krakka-Kiljan: Jólasveinarannsóknin

06. desember 2018 - 19:13

Umfjöllum um nýja íslenska barnabók með aðstoð bókaormaráðsins okkar í Krakka-kiljunni. 

Bókaormurinn að þessu sinni er Salka Þorgerður Jóhannsdóttir Stelludóttir sem las bókina Jólasveinarannsóknin eftir Bennýju Sif Ísleifsdóttur.