Krakkasvarið: Af hverju er hreyfing mikilvæg?

17. mars 2016 - 16:18

Í síðustu viku skoruðu nemendur Smáraskóla á Grunnskóla Fjallabyggðar að sjá um Krakkasvar vikunnar. Þau ætla að segja okkur frá því af hverju hreyfing er mikilvæg. 

Í svörum krakkanna kemur ýmsilegt áhugavert fram. Til dæmis mikilvægi þess að nota stiga í stað þess að fara í lfytu, og að hreyfing bæti sjálfstraustið og gerir fólki styrk.

Grunnskóli Fjallabyggðar skorar á Myllubakkaskóla að sjá um svarið í næstu viku.