Krakkasvarið - „Ef þú værir bæjarstjóri - hvað myndir þú gera?"

15. mars 2018 - 16:50

Í síðustu viku skoraði Salaskóli í Kópavogi á Víðistaðaskóla í Hafnarfirði. Við sendum þeim spurninguna „Ef þú værir bæjarstjóri - hvað myndir þú gera?"