Krakkasvarið - „Hvað er skemmtilegast að gera utandyra og hvers vegna?"

22. mars 2018 - 16:19

Þá er komið að Krakkasvarinu. Í síðustu viku skoraði Víðistaðaskóli í Hafnafirði á Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi og við sendum þeim spurninguna „Hvað er skemmtilegast að gera utandyra og hvers vegna?"