Rusl

28. ágúst 2015 - 13:46

Það kemur ótrúlega mikið rusl frá okkur Íslendingum.

Ég heimsótti Sorpu. Hefðuð þið trúað því að það væri til svona mikið rusl á Íslandi? Eruð þið ekki örugglega dugleg að endurvinna?

aevarth's picture
Ævar Vísindamaður