Skilaboð frá Pollapönk

05. febrúar 2016 - 16:45

Hljómsveitin Pollapönk, sem keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision árið 2014, syngur fyrir okkur, segir okkur hvernig keppnin var og hvað þarf til að fá að taka þátt í Eurovision.