Smá mistök

31. ágúst 2015 - 13:24

Stundum fara hlutirnir ekki alveg eins og þeir áttu að fara í Stundinni okkar.

Það gengur ekki allt upp í fyrstu tilraun þegar Stundin okkar er búin til. Í þessu myndbandi má sjá gott dæmi um slíkt. Það skipti hins vegar ekki öllu máli - verðu gerðum þetta bara aftur og allt gekk smurt fyrir sig.

Goi's picture
Gói