Þórdís og Guðmundur kenna okkur að syngja með

27. janúar 2016 - 14:49

Þórdís og Guðmundur vilja endilega fá sem flesta til að syngja með í ákveðnum kafla af laginu þeirra. Hér sýna þau okkur kaflann og kenna okkur hvernig á að vera með.