Kóðinn 1.0

Forritunarleikar fyrir krakka

hexagons

Aðstoð

Um miðjan janúar fer af stað hjálparlínan hjá okkur. Þar geta kennarar óskað eftir símatíma með nemum í tölvunarfræði og fengið að spurja út í allt sem mögulega gæti vafist fyrir og hindrað kennslu.

Í febrúar stendur til að halda vinnusmiðjur fyrir kennara í Reykjavík, á Akureyri og Egilsstöðum þar sem farið verður yfir öll undirstöðuatriði micro:bit tölvunnar.

 

Kynningarbréf fyrir kennara

Kynningarsíða með leiðbeiningum frá Menntamálastofnun

Skráning á póstlista Kóðans