Áskorun 7 - Skæri, blað, steinn

Sjöunda áskorun Forritunarleikanna er forrit sem er leikurinn sem við þekkjum sem skæri, blað, steinn.

< Skref 1. />
Fyrsta sem við gerum er að opna ritilinn. Hann má opna með því að smella hér.

< Skref 2. />

Mikilvægt er að breyta nafninu á forritinu í hvert skipti. Smellum í reitinn efst til vinstri þar sem stendur á ensku „Untitled“. Þegar við sækjum forritið á eftir þá ber það heitið Teljari eða það nafn sem við veljum. Þetta er gert til að auðvelda okkur að aðgreina forritin í sundur.

Í myndbandinu að ofan kom fram að í þessu verkefni notum við þrjá flokka, „Basic“, „Input“, „Math“,  og „Variables“. 

< Skref 3. />
 

microbit-microbit-rock-paper-scissors-1.png

< Skref 4. />
 

microbit-microbit-rock-paper-scissors-2.png

 

< Skref 5. />
 

microbit-microbit-rock-paper-scissors-3.png

< Skref 6. />
 

microbit-microbit-rock-paper-scissors-4.png

< Skref 7. />
 

microbit-microbit-rock-paper-scissors-5.png

< Skref 8. />
 

microbit-microbit-rock-paper-scissors-6.png

 

 

Áskorun

Þegar við erum búin að setja þessa skrá inn á Micro:Bit tölvuna höfum við búað til forrit sem er skæri, blað, steinn á Micro:Bit smátölvunni.. Prófaðu að búa til fleiri forrit með bekkjarfélögum þínum og taktu myndband af Micro:Bit tölvunni og sendu okkur.