Um ritilinn

Myndrænn ritill sem byggir á JavaScript. Eftir því sem færnin eykst er hægt að byrja að forrita með texta.

Hvað er ritill? Hvað gerir ritill?

Á ensku er orðið „editor“ notað fyrir ritil. Ritill er forrit, notað til þess að búa til skrár eða breyta þeim. Í næstu ákorunum munum við styðjast við „Block“ ritilinn og hann má nálgast á http://krakkaruv.is/kodinn/ritill .

Þegar þið smellið á „búa til kóða“ uppi í hægra horninu opnast ritillinn fyrir framan ykkur eins og myndbandið sýnir.

Í „Block“ ritlinum eru 8 mismunandi flokkar. Undir hverjum flokki eru ýmist breytur, skipanir, lykkjur, inntök og fleira sem við munum nota til að leysa vikulegar áskoranir og önnur verkefni.

8 flokkar

  1. „Basic“
  2. „Input“
  3. „Music“
  4. „Led“
  5. „Loops“
  6. „Logic“
  7. „Variables“
  8. „Math“
  9. „Radio“
  10. „Advanced“