Glaðir lestrarhestar

Það er gaman að sjá duglega og glaða lestrarhesta um allt land með viðurkenningar fyrir jólalestrarsprett Menntamálastofnunnar og skólasafnanna.

Það er næsta víst að lestrarhestarnir eru hvergi nærri útdauðir enn og margir þeirra örugglega sokknir niður í næstu góðu bók!