Vilt þú eiga sögu í bók?  

 

35 smásögur, eftir krakkar á aldrinum 5-12 ára, voru valdar í rafbókina RisaStórarSmáSögur vorið 2018 - verður þín saga valin núna?

Skrifaðu 250 til 400 orða smásögu um hvað sem er og sendu okkur inn í Sögu samkeppnina okkar. Menntamálastofnun gefur út rafbók með bestu sögunum og tvær verða verðlaunaðar á Sögum - verðlaunahátíð barnanna í maí.

Hægt er að senda inn sögur 1. apríl 2019.

Hér má lesa sögurnar sem voru gefnar út eftir seinustu hátíð.

Hérna eru nokkur TRIX - 5 ráð til þess að skrifa sögu.

 

Senda inn sögu

Skráin verður að vera minni en 2 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: txt rtf html pdf doc docx odt ppt pptx odp xls xlsx ods xml.