Vilt þú eiga sögu í bók?  

 

Við skorum á þig að skrifa 250-400 orða sögu.

Sagan má vera um hvað sem er - gerast hvar sem er - vera um hverja sem er og það má hvað sem er gerast í sögunni. Þú ert rithöfundurinn!

Hérna eru nokkur TRIX - 5 ráð til þess að skrifa sögu. 

Innsendingarfrestur er útrunninn. Upplýsingar um næstu samkeppni koma inn í sumar.