Vilt þú eiga sögu í bók?  

 

Við skorum á þig að skrifa 250-400 orða sögu.

Sagan má vera um hvað sem er - gerast hvar sem er - vera um hverja sem er og það má hvað sem er gerast í sögunni. Þú ert rithöfundurinn!

Hérna eru nokkur TRIX - 5 ráð til þess að skrifa sögu. 

Valdar sögur koma út í rafbók sem Menntamálastofnun gefur út.  

  

Tekið verður við sögum til 31. mars 2018  

Senda inn sögu

Skráin verður að vera minni en 2 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: txt rtf html pdf doc docx odt ppt pptx odp xls xlsx ods xml.