Viltu sjá söguna þína lifna við?

 
Hamsturinn Hnoðri, Undarlega taskan, Hakkaraleitin og Töfraálfurinn eru stuttmyndir sem við framleiddum í fyrra eftir innsendum sögum í Sögu samkeppnina. 
Verður þín saga að stuttmynd í ár? Sögusamkeppnin er hluti af Sögum, verðlaunahátíð barnanna.
 
Sex handrit verða valin og við framleiðum stuttmyndir sem sýndar verða í Stundinni okkar eftir áramót. 
 
Leikreglur:
Það þarf eitthvað óvænt að gerast en sagan má vera um hvað sem er! 
Sagan á að vera 4-5 blaðsíður og sett upp á handritaformi.

Dæmi: Handrit og myndband

Hægt er að senda inn handrit til 31. desember 2018.

Senda inn sögu

Skráin verður að vera minni en 10 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: txt rtf html pdf doc docx odt odp.