Ert þú á aldrinum 6-12 ára og finnst gaman að gera stuttmyndir?

 

Þá skorum við á þig að búa til þína eigin og senda okkur.

Stuttmyndin má ekki vera lengri en 7 mínútur. 

Skilafrestur er til 8.apríl. 

Bestu myndirnar verða svo sýndar á sérstakri bíósýningu og verðlaunaðar á Verðlaunahátíð barnanna í Hörpu. 

 

Hér er hægt að skoða leiðbeiningar sem sýna hvernig þú hleður stuttmyndinni þinni upp á netið og færð hlekk fyrir niðurhal.

Vefsíðan WeTransfer

Senda inn stuttmynd

Við mælum með WeTransfer, Dropbox, Google Drive og OneDrive.