Kæru Gleðibanka þátttakendur.

Kærar þakkir fyrir að taka þátt í Gleðibankanum söngkeppni KrakkaRÚV.

Það voru um 150 krakkar sem tóku þátt og sendu okkur söngupptöku og myndband í Gleðibankann. Við erum alveg í skýjunum með þátttökuna - þetta gerum við pottþétt aftur á næsta ári.

Vegna þessarar góðu þátttöku ákváðum við að breyta upprunalegu plani og fá átta krakka til að syngja fyrir okkur en ekki þrjá.

Þetta eru þeir sem komust áfram í Gleðibankanum söngkeppni KrakkaRúv 2017 og munum við vinna með þeim í upptökum í vikunni.

 

Baldur Björn Arnarsson

Elísabet Arna Vésteinsdóttir

Guðrún Ýr Guðmundsdóttir

Ísabella Sól Huginsdóttir

Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir

Rakel Björgvinsdóttir

Snorri Rafn Frímannsson

Snorri Rafn William Davíðsson