Froskur og vinir hans

Froskur er hetjan og hans vinir eru Svín, Héri, Önd og Rotta. Einfaldar og skírar sögur fyrir þau yngstu. Teikningarnar byggðar á myndum Max Velthuijs.
Þættirnir eru talsettir á íslensku og eru sýndir á mánudögum í sjónvarpinu en eru svo aðgengilegir í tvær vikur á vefnum.