Litli prinsinn

Sagan segir frá litlum prinsi sem sögumaður hittir. Litli prinsinn á sér þá mikilvægu lífsreglu, að svara ekki spurningum eða gefa skýringar, hann spyr í sffellu og hann þráast við að spyrja þar til hann fær svar sem hann er ánægður með. Hann ferðast um himingeiminn, og alls staðar hittir hann fyrir einhvern eða eitthvað sem vert er að kynnast nánar.