Stundin okkar - þessi með skrímslaleitinni

Nánar um þátt

Við förum í skrímslaleit á Reykhólum en það er gríðarlega mikið skrímslasvæði. Krakkarnir í Kveikt´á perunni! takast á við mikla áskorun og eiga að búa til skrímsli og skrifa sögu um það - hvernig standa svo hljóðkútarnir og hermikrákurnar sig? Hvort liðið endar í skrímsla-slím-hori?
Steinunn Margrét Herbertsdóttir les fyrir okkur hryllingssögu sem hún skrifaði sjálf sem heitir Veran og kom út í bókinni Eitthvað illt á leiðinni er.
Þátttakendur:
Hildigunnur Sigrún Eiríksdóttir
Matthías Jökull Helgason
Harpa Hrönn Geirdal Helgadóttir
Heimir Guðjónsson
Kormákur Flóki Klose
Arney Jóhannsdóttir
Steinunn Margrét Herbertsdóttir

Frumsýnt þann 22. október 2017

Aðgengilegt í 60 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

Sendu okkur mynd eða myndband

Hladdu upp mynd eða myndbandi
Skráin verður að vera minni en 128 MB.
Leyfilegar skráargerðir eru: gif jpg jpeg png avi mov mp3 mp4.