Útvarp KrakkaRÚV - Menningarheimurinn - Söngleikir

Þáttur 025 af 153

Nánar um þátt

Í þættinum í dag ætlum við að fjalla um söngleiki. Hvernig eru þeir öðruvísi en önnur leikrit? Hvernig lærir maður að setja upp söngleik? Hvað er eiginlega svona skemmtilegt við söngleiki?
Við lítum við á æfingu á Bláa Hnettinum í Borgarleikhúsinu og fáum tvo leikara, þau Grímu og Gabríel, til þess að segja okkur frá því hvernig er það er að leika í söngleik.
Söngleikjasérfræðingar þáttarins eru:
Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, leikkona og leiklistarkennari.
Lára Björk Hall, 8 ára.

Frumflutt þann 17. október 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd