Útvarp KrakkaRÚV - Alheimurinn - Erfðaefnið DNA

Þáttur 026 af 153

Nánar um þátt

Allt líf á Jörðinni tengist með erfðaefninu DNA. En hvað er DNA? Getum við breytt DNA og lagað sjúkdóma sem erfast á milli manna. Sérfræðingur þáttarins, Erna Magnúsdóttir, segir okkur allt um það.
Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Frumflutt þann 18. október 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd