Útvarp KrakkaRÚV - Í beinni

Þáttur 031 af 153

Nánar um þátt

Verður þú alveg ringluð eða ringlaður þegar stjórnmál eru rædd á heimilinu?
Skipta stjórnmál einhverju máli fyrir krakka?
Næstkomandi laugardag, 28. október, verður kosið til Alþingis. Útvarp KrakkaRÚV verður með stjórnmálaumræðuþátt í beinni og við fáum til okkar tvo krakka úr Stóru-Vogaskóla, þau Braga og Diljá, til þess að ræða um komandi kosningar sem og Krakkakosningarnar sem þau tóku þátt í með skólanum sínum.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt þann 26. október 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd