Útvarp KrakkaRÚV - Menningarheimurinn - Hrekkjavaka

Þáttur 033 af 153

Nánar um þátt

Grikk eða gott?
Í dag er hrekkjavaka og við ætlum að fjalla um hátíðina frá ýmsum hliðum. Hvaðan kemur þessi siður? Hvað þýðir grikk eða gott? Hvers vegna héldu mamma og pabbi ekki upp á hrekkjavöku þegar þau voru lítil? Hvernig halda íslenskir krakkar upp hana í dag?
Við fáum til okkar hrekkjavökusérfræðinga úr Hlíðahverfinu í Reykjavík í spjall og heyrum frá þeirra hrekkjavökusiðum. Það eru þeir:
George Ari Tusiime Devos, 11 ára
Heiðar Guðni Sveinsson, 11 ára
Jón Bjarni Emilsson, 11 ára
Kolbeinn Skúli Ólafsson, 11 ára
Mikael Aron Árnason, 11 ára
Rigon Kaleviqi, 11 ára.
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt þann 31. október 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd