Útvarp KrakkaRÚV - Alheimurinn - Loftslagsbreytingar 101

Þáttur 034 af 153

Nánar um þátt

Halldór Björnsson, loftslagssérfræðingur frá Veðurstofu Íslands, fræðir okkur um loftslagsbreytingar á einfaldan hátt og segir okkur hvað við sjálf getum lagt af mörkum til að sporna við þeim.
Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Frumflutt þann 1. nóvember 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd