Útvarp KrakkaRÚV - Samfés og Skrekkur

Þáttur 035 af 153

Nánar um þátt

Í dag ætlum við að tala um hæfileika og hæfileikakeppnir!
Það er óhætt að segja að nú í næstu viku hefjist hæfileika-veturinn mikli. Ungmenni um allt land fá tækifæri til að láta ljós sitt skína í hinum ýmsu hæfileikakeppnum og ungmennaviðburðum í allan vetur og þetta byrjar allt í næstu viku. Við ætlum að fara yfir veturinn með ungmennaráði Samfés og svo heyrum við allt um Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna.
Viðmælendur:
Júlía Dagbjört Styrmisdóttir og Júlíus Viggó Ólafsson úr ungmennaráði SAMFÉS
Óli Gunnar Gunnarsson og Arnór Björnsson sem eru kynnar á Skrekk í ár.
Rafnhildur Rósa Atladóttir fyrrum keppandi í Skrekk.

Frumflutt þann 2. nóvember 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd