Útvarp KrakkaRÚV - Menningarheimurinn - Heimildarmyndir

Þáttur 037 af 153

Nánar um þátt

Í þættinum í dag ætlum við að fjalla um heimildarmyndir. Hvernig eru þær öðruvísi en aðrar myndir? Við fjöllum um nýja íslenska heimildarmynd sem kallast „690 Vopnafjörður“ og tölum við Guðnýju Ölmu sem er 13 ára stelpa frá Vopnafirði og ein af þeim sem kemur fram í myndinni. Hún vandist því að hafa myndavélar á eftir sér í sínu daglega lífi og við fáum líka að heyra lag sem hún söng í myndinni.
Sérfræðingur þáttarins: Erla Hrund Halldórsdóttir, kvikmyndagerðarkona
Viðmælendur: Guðný Alma Haraldsdóttir, 13 ára
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt þann 7. nóvember 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd