Útvarp KrakkaRÚV - Alheimurinn - Hafið og súrnun sjávar

Þáttur 038 af 153

Nánar um þátt

Hafið þekur langstærstan hluta af yfirborði Jarðar. En af hverju er sjórinn saltur og hvað er átt við með því að sjórinn sé að súrna? Sérfræðingur þáttarins, Sólveig Rósa Ólafsdóttir frá Hafrannsóknarstofnun, segir okkur allt sjóinn.
Umsjón: Sævar Helgi Bragason

Frumflutt þann 8. nóvember 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd