Ævar vísindamaður III - Geimurinn

Þáttur 3 af 9

Nánar um þátt

Í þætti kvöldsins lítum við til himins og týnum okkur í stjörnunum. Við fjöllum um geiminn og geimverur, hvað gerist ef geimfari deyr í geimnum og hittum alvöru geimfara. Sævar Helgi stjörnufræðingur kíkir í heimsókn, Sprengjugengið gerir allt vitlaust og svo rannsökum við fyrstu konuna sem fór út í geim.

Frumsýnt þann 11. júlí 2016

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd