Ævar vísindamaður III - Dýr

Þáttur 4 af 9

Nánar um þátt

Í þætti kvöldins skoðar Ævar dýr. Jane Goodall er vísindamaður dagsins, við rannsökum Mantis-rækjuna og syngjum liti sem enginn sér nema hún. Við smökkum orkustangir úr krybbum, skoðum Vitsugu-vespur, setjum rykmaura undir smásjánna og svo ætlar Ævar að heimsækja hest sem kann bæði að telja og mála.

Frumsýnt þann 12. júlí 2016

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd