Ævar vísindamaður - Konur í vísindum

Þáttur 2 af 8

Nánar um þátt

Í þættinum fjallar Ævar um konur í vísindum. Við heimsækjum fornleifafræðing og skoðum beinagrind, förum út á land og rannsökum verkefni hjá Landvernd, fjöllum um konurnar sem björguðu NASA, fræðumst um Samtök kvenna í vísindum og svo ætlar hin eina sanna Sprengju-Kata að kíkja í heimsókn.

Frumsýnt þann 23. júní 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd