Ævar vísindamaður - Líkaminn

Þáttur 7 af 8

Nánar um þátt

Í þætti dagsins skoðum við hvaða áhrif einelti getur haft á líkamann, vísindakona dagsins er læknirinn Helen Taussig (leikin bæði af Sigrúnu Eddu Björnsdóttur og Sigurjónu Rós Benediktsdóttur), tvær íslenskar uppfinningakonur koma í heimsókn, við heimsækjum Einkaleyfastofuna og svo breytum við Stúdíói A í risatölvuleikjafjarstýringu!

Frumsýnt þann 28. júlí 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd