Ævar vísindamaður - Heimsins stærsta tilraun!

Þáttur 8 af 8

Nánar um þátt

Í lokaþætti Ævars vísindamanns leggjum við land undir fót og heimsækjum stærstu tilraun í heimi; hraðalinn í CERN. Við spjöllum líka við sigurvegara Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og hin eina sanna Dr. Jane Goodall, sem við hittum í fyrsta þætti vetrarins, kíkir aftur í heimsókn og gefur okkur góð ráð.

Frumsýnt þann 18. ágúst 2017

Efni ekki lengur aðgengilegt

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd