Best í flestu

Norsk ungmenni keppa sín á milli í hinum ýmsu íþróttagreinum s.s. klifri, íshokkí, sundi og fótbolta. Hver þeirra er færastur í flestum íþróttagreinum?