Best í flestu

Átta norsk ungmenni sem eru fremst í flokki, hvert í sinni íþróttagrein, spreyta sig á íþróttagreinum hver annars. Hversu góður getur maður orðið í nýrri íþrótt á tveimur dögum og hver verður bestur í flestu?