Dóta læknir

Líflegir barnaþættir um stúlku sem getur læknað leikföng með hjálp frá uppstoppuðum vinum sínum sem öðlast líf í gegnum töfra hlustunarpípu hennar. Þættirnir eru mjög vinsælir á meðal leikskólabarna og eru aðgengilegir á Sarpinum í 14 daga.