Ferðalagið okkar

Tveir strákar ferðast um landið á hjólinu sínu. Þeir eru með í fórum sínum forláta tölvu sem segir þeim allt um þá staði sem þeir heimsækja.

Handrit: Íris Stefanía Skúladóttir.

Hlutverk ferðalanga: Jóhann Ingi Skúlason og Emil Örn Kristjánsson.

Rödd tölvu: Íris Stefanía Skúladóttir