Gló magnaða

Þáttaröðin Gló magnaða heitir eftir aðalsöguhetjunni sem er ósköp venjuleg skólastelpa á daginn en á kvöldin breytist hún í magnaða ofurhetju og berst við ill öfl.