Góð jól

Í desember ætlar KrakkaRÚV að hvetja alla landsmenn til að gera góðverk! Á hverjum degi frá 12. desember kynnir Björgvin Franz Gíslason góðverk dagsins og hvetur fólk, fjölskyldur og fyrirtæki til að gefa af sér svo að sem flestir geti átt góð jól.
#góðjól