Húrra fyrir Kela

Keli kennir krökkum að nálgast verkefni með vísindalegri aðferð. Margir íslenskir krakkar ættu að kannast við ævintýraheiminn Erilborg, en þættirnir eru byggðir á klassískum barnabókum eftir Richard Scarry.