Jóladagatalið: Hvar er Völundur? - 6. desember

Þáttur 06 af 24

Nánar um þátt

Gunni og Felix eru staddir í skjannahvítu herbergi og sjá enga veggi og enga augljósa útgönguleið. Þeir velta fyrir sér hvort herbergið sé endalaust.

Frumsýnt þann 6. desember 2018

Aðgengilegt í 16 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp

dd