Kioka

Kioka er forvitin stelpa með fjörugt ímyndunarafl. Hún á töfrasnjókúlu sem er þeim eiginleikum gædd að þegar Kioka hristir hanna flyst hún inn í snjókúluna þar sem leikföngin hennar vakna til lífsins. Aldur: 3-6 ára.