Krakkafréttir - 2. maí 2017

Þáttur 068 af 200

Nánar um þátt

Þátturinn verður með öðruvísi sniði en venjulega, því ungu fréttamennirnir taka yfir og segja frá viðburðum Barnamenningarhátíðar. Í þættinum kíkjum við á myndlistasýningu á verkum nemenda Klettaskóla, segjum frá keppninni Reykjavík hefur hæfileika, fjöllum um Sólblómahátíðina og fræðumst um loftfimleika.

Frumsýnt þann 2. maí 2017

Aðgengilegt í 4 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp