Krakkafréttir - 10. maí 2017

Þáttur 072 af 200

Nánar um þátt

Í þættinum í kvöld fjöllum við um ferðalag einstakra barna til Legolands, fræðumst um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um góða heilsu og um hreint vatn og salernisaðstöðu handa öllum og við segjum líka frá slökunarkennslu í belgískum grunnskólum.

Frumsýnt þann 10. maí 2017

Aðgengilegt í 44 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp