Krakkafréttir - 4. september 2017

Nánar um þátt

Í Krakkafréttum dagsins fjöllum við um íslenska landsliðið á Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu, segjum frá Parísarsáttmálanum og ákvörðun Bandaríkjanna að segja sig úr honum, heyrum af upptökum á kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum sem fram fóru í sumar og skólpleka í Reykjavík.

Frumsýnt þann 4. september 2017

Aðgengilegt í 70 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp