Krakkafréttir - 2. nóvember 2017

Nánar um þátt

Í þættinum í kvöld er fjallað um tónlistahátíðina Airwaves sem hófst í gær, við sjáum umhverfisvæn hús í Tælandi og segjum frá selkópum á Íslandi.

Frumsýnt þann 2. nóvember 2017

Aðgengilegt í 8 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp