Krakkafréttir - 27. desember

Nánar um þátt

Í Krakkafréttum kvöldsins ætlum við að skyggnast inn í hinar ýmsu jólahefðir víðsvegar um heim, heyrum af uppruna jólatrésins og kynnum okkur örugga meðhöndlun flugelda.

Frumsýnt þann 27. desember 2017

Aðgengilegt í 67 daga til viðbótar

Vinsamlegast athugið

Vegna réttindamála eru upptökur af aðkeyptu sjónvarpsefni á ruv.is í sumum tilfellum aðeins aðgengilegar notendum á Íslandi

Nánar á ruv.is/hjalp